Print

Félagslíf NME í blóma

þann .

Kaffihúsakvöld:

Næstkomandi miðvikudag 18.feb verður öskudags-kaffihúsakvöld upp á sal kl. 20. Ferðahópur mun selja kaffiveitingar og eru allir hjartanlega velkomnir!
Á kvöldinu verður meðal annars:
-Tónlistaratriði frá TME
-ME-quiz
-Myndir frá ME-draumnum
..og fleira skemmtilegt!
Verðlaun verða veitt fyrir flottasta búninginn!

Morfís:

nmemorfisx

Print

Barkinn 2015

þann .

14

„Barkinn, söngkeppni ME var haldin  föstudaginn 13.02 í Valaskjálf.
Öll framkvæmd var til hreinnar fyrirmyndar og mikil vinna lögð í sketsa sem tengdu saman atriði keppanda. Þeir voru mjög flottir svo og bakgrunns myndir undir lögum keppenda.
Einnig var hljóð og ljósavinna mjög góð sem skilaði sér í þéttum flutningi.
Hljómsveit Barkans,þeir Kolbeinn Ísak, Pálmi, Jökull Geir, Sveinn Hugi, Guðmundur Arnþór, Ívar Andri og  Ísak Aron spiluðu sem englar undir styrkri stjórn Kolbeins Hilmarsonar.

Print

Lógósamkeppni

þann .

karolina
Nemendur Lóu Bjarkar í sjónlistum á Listnámsbraut ME hafa nú verið að vinna í  lógósamkeppni varðandi verkefnið  „The lakes in our lives“.  Í  vikunni var kölluð til dómnefnd til að meta verk þeirra og velja það lógó sem talið var best. Dómnefndina skipuðu Fjölnir Björn Hlynsson myndlistarmaður, Ingunn Þráinsdóttir, grafískur hönnuður og Karen Erla Erlingsdóttir, menningarfrömuður. Vinningshafinn er Karólína Rún Helgadóttir en hún fær að fara til Tékklands ásamt tveimur öðrum nemendum skólans.  Þar mun hún taka þátt í lógsamkeppni ásamt nemendum 6 annarra skóla. 

 • 2014 Jólabóka upplestur.
  2014 Jólabóka upplestur.
 • 2014 Jólaútskrift
  2014 Jólaútskrift
 • 2014 Nýnema mótaka
  2014 Nýnema mótaka
 • 2014 Útskrift 24.maí
  2014 Útskrift 24.maí
 • 2014 Vettvangsferð í Snæfell
  2014 Vettvangsferð í Snæfell
 • 2015 Barkinn
  2015 Barkinn
 • 2015 Leikskólaheimsókn
  2015 Leikskólaheimsókn
 • 2015 Lógósamkeppni
  2015 Lógósamkeppni
 • 2015 Opnir dagar 11.feb
  2015 Opnir dagar 11.feb
 • 2015 Opnir dagar 12.feb
  2015 Opnir dagar 12.feb
 • 2015 Ræðukeppni á sal
  2015 Ræðukeppni á sal
 • Árshátíð NME 1 desember 2008
  Árshátíð NME 1 desember 2008
 • Barkinn 2008
  Barkinn 2008
 • Brautskráning vor 2013
  Brautskráning vor 2013
 • Brautskráning vorið 2008
  Brautskráning vorið 2008
 • Busavígla haust 2013
  Busavígla haust 2013
 • Busavígsla 2010
  Busavígsla 2010
 • Busun 2007
  Busun 2007
 • Busun 2008
  Busun 2008
 • Busun haust 2011
  Busun haust 2011
 • Busun haust 2012
  Busun haust 2012
 • Comeniusar heimsókn
  Comeniusar heimsókn
 • Dimmisjón 2013
  Dimmisjón 2013
 • Eskifjarðarferð - saga 383 og 200
  Eskifjarðarferð - saga 383 og 200
 • Forsetahjónin í heimsókn 14.02.14
  Forsetahjónin í heimsókn 14.02.14
 • Gamlar myndir 1
  Gamlar myndir 1
 • Gamlar myndir 2
  Gamlar myndir 2
 • Háskólakynning 2008
  Háskólakynning 2008
 • Heimsókn 1. og 6. bekkjar Egilsstaðaskóla
  Heimsókn 1. og 6. bekkjar Egilsstaðaskóla
 • Heimsókn af hársnyrtibraut
  Heimsókn af hársnyrtibraut
 • Jólamyndasamkeppni
  Jólamyndasamkeppni
 • Jólaútskrift
  Jólaútskrift