Print

Brautskráning og skólaslit 2015

þann .

Á laugardaginn, 23. maí verður skólanum slitið við útskriftarathöfn í íþróttahúsinu á Egilsstöðum kl 14. Velunnarar skólans og nemendur hans eru velkomnir að vera viðstaddir athöfnina.

Print

Vímulausir ME nemendur

þann .

Við lok skólaársins veitti Foreldra- og hollvinafélag ME viðurkenningar til 11 nemenda sem höfðu mætt edrú á skóladansleiki vetrarins.
Viðurkenningarnar voru í formi 15 þús. kr. gjafabréfa.

IMG 9143

Ásgerður Hlín Þrastardóttir,Benedikt Burkni Þ. Hjarðar,Bjarki Fannar Björnsson,

Bjarni Björnsson,Dagur Þorsteinsson,Gísli Björn Helgason,Maria Danielsdóttir Vest,

Sigríður Hlíðkvist G Kröyer,Stefán Alexey Naúmov Geirsson,Úlfar Darri Þórsson,

Þuríður Nótt Björgvinsdóttir.

Print

Úrslit í nemendaráðs kosningum.

þann .

IMG 7487 800x533

Úrslit kosninga í nemendaráð voru tilkynnt nú á dögunum, en nemendaráð NME skólaárið 2015-16 skipa:
Rebekka Karlsdóttir, formaður
Benedikt Burkni Þorvaldsson Hjarðar, varaformaður
Eiríkur Ingi Elisson, meðstjórnandi
Guðgeir Einarsson, fjármálastjóri
Ásgerður Hlín Þrastardóttir, skemmtanastjóri
Helga Jóna Svansdóttir, pésastýra
Almar Blær Sigurjónsson, formaður LME
Pálmi Stefánsson, formaður TME
María Elísabet Þorvaldsdóttir Hjarðar, formaður MME
Gísli Björn Helgason, formaður ÍME
Nýnemafulltrúi verður svo kosinn af nýnemum næsta haust

 • 2014 Jólabóka upplestur.
  2014 Jólabóka upplestur.
 • 2014 Jólaútskrift
  2014 Jólaútskrift
 • 2014 Nýnema mótaka
  2014 Nýnema mótaka
 • 2014 Útskrift 24.maí
  2014 Útskrift 24.maí
 • 2014 Vettvangsferð í Snæfell
  2014 Vettvangsferð í Snæfell
 • 2015 Barkinn
  2015 Barkinn
 • 2015 Kynningardagur
  2015 Kynningardagur
 • 2015 Leikskólaheimsókn
  2015 Leikskólaheimsókn
 • 2015 Lógósamkeppni
  2015 Lógósamkeppni
 • 2015 ME-VÍ MORFÍS
  2015 ME-VÍ MORFÍS
 • 2015 Opnir dagar 11.feb
  2015 Opnir dagar 11.feb
 • 2015 Opnir dagar 12.feb
  2015 Opnir dagar 12.feb
 • 2015 Ræðukeppni á sal
  2015 Ræðukeppni á sal
 • Árshátíð NME 1 desember 2008
  Árshátíð NME 1 desember 2008
 • Barkinn 2008
  Barkinn 2008
 • Brautskráning vor 2013
  Brautskráning vor 2013
 • Brautskráning vorið 2008
  Brautskráning vorið 2008
 • Busavígla haust 2013
  Busavígla haust 2013
 • Busavígsla 2010
  Busavígsla 2010
 • Busun 2007
  Busun 2007
 • Busun 2008
  Busun 2008
 • Busun haust 2011
  Busun haust 2011
 • Busun haust 2012
  Busun haust 2012
 • Comeniusar heimsókn
  Comeniusar heimsókn
 • Dimmisjón 2013
  Dimmisjón 2013
 • Eskifjarðarferð - saga 383 og 200
  Eskifjarðarferð - saga 383 og 200
 • Forsetahjónin í heimsókn 14.02.14
  Forsetahjónin í heimsókn 14.02.14
 • Gamlar myndir 1
  Gamlar myndir 1
 • Gamlar myndir 2
  Gamlar myndir 2
 • Háskólakynning 2008
  Háskólakynning 2008
 • Heimsókn 1. og 6. bekkjar Egilsstaðaskóla
  Heimsókn 1. og 6. bekkjar Egilsstaðaskóla
 • Heimsókn af hársnyrtibraut
  Heimsókn af hársnyrtibraut