Innritun og inntökuskilyrði

Innritun og inntökuskilyrði

Innritun og inntökuskilyrði
Menntaskólinn á Egilsstöðum nýtir sameiginlegt innritunarkerfi fyrir framhaldsskólana sem menntamálaráðuneyti rekur.
Ráðuneytið ákveður sameiginlegan innritunartíma tvisvar á ári, fyrir haustönn og vorönn, en að auki innritar ME nemendur á spannaskilum.
Ráðuneytið gefur út nánari viðmiðunarreglur og tímaramma um meðferð umsókna.

Inntökuskilyrði á stúdentsbrautir skólans er hæfnieinkunn B í íslensku, ensku og stærðfræði við lok grunnskóla eða sambærilegt fyrsta þreps nám í þessum greinum.

Stúdentsbrautir í ME - inntökuskilyrði 

Eldri Inntökuskylirði

 

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579