Skólinn

Skólinn

Menntaskólinn á Egilsstöðum var stofnaður árið 1979.  Um 300 nemendur eru í dagskóla og um 250 nemendur eru í fjarnámi.  Í skólanum er heimavist fyrir um 120 nemendur. Í heimavistarhúsi er einnig mötuneyti, hátíðarsalur,  kennslustofur, bókasafn og lesaðstaða. Auk þess er kennsluhús með skrifstofum, skólastofum (þ.m.t. fyrirlestrasal) og vinnuaðstöðu kennara. Íþróttir eru kenndar í glæsilegri Íþróttamiðstöð Fljótsdalshéraðs.

Menntaskólinn á Egilsstöðum
Tjarnarbraut 25
700 Egilsstöðum
Sími: 471 2500
Tölvupóst er hægt að senda á skrifstofu skólans: skrifstofa@me.is
Bréfasími:  471 1676

 

 

 

 

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579