Skólinn

Kynningarefni

Menntaskólinn á Egilsstöðum er góður kostur fyrir þá sem hyggjast stunda framhaldsnám að grunnskóla loknum.  Það er samdóma álit nemenda og starfsmanna skólans að skólinn sé hæfilega stór og samskiptin persónuleg og hlýleg því allir þekkja alla.

Hér á síðunni má finna ýmiss konar kynningarefni um ME.

Kynning á námsbrautum:

Alþjóða/málabraut

Félagsgreinabraut

Listnámsbraut

Raungreinabraut

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579