Skólinn

Sólmyrkvinn sást af Fjarðarheiðinni.

Nemendur og kennarar Menntaskólans létu skyggnið á Egilsstöðum ekki stoppa sig og fjölmenntu upp á Fjarðarheiði til að fylgjast með  sólmyrkvanum á föstudaginn.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579