Skólinn

Háskólarnir í heimsókn

Háskóladagurinn var vel sóttur í ME 11. mars, þar gátu nemendur kynnt sér námsframboð allra skólanna og fengið ráð frá starfsmönnum háskóladagsins.

Við þökkum þeim fyrir komuna.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579