Skólinn

Vel heppnaðir opnir dagar í ME

Vel heppnuðum opnum dögum í ME er nú lokið. Venjulegt skólastarf var brotið upp og boðið upp á mörg spennandi námskeið, Nudd,yoga,bogfimi,box,borðtennis,crossfit, lazer tag, konfegtgerð,húðumhirða,hárumhirða,og grímugerð og margt fleyra. Kaffihúsakvöldinu í lok opnu daganna var frestað til miðvikudags í næstu viku 18.febrúar.

Skólinn þakkar opnudaga nefnd og leiðbeinendum fyir þeirra vinnu.

Myndir frá opnum dögum er komnar inn á me-vefinn vinstra megin.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579