Skólinn

Efling list- og verknáms

Miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20 flytur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, frá Samtökum atvinnulífsins, erindi í Hólmatindi, fyrirlestrarsal ME. Erindið ber heitið Efling list- og verknáms og atvinnutækifæri framtíðarinnar. Í kjölfar erindisins verða umræður og fyrirspurnir. Nánar má lesa um viðburðinn hér.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579