Fréttir og greinar

Valdagar fyrir vorönn

Valdagur í ME er 31. október en opið er fyrir val nemenda til föstudagins 3. nóvember. Valið sjálft fer fram í INNU en gott er að styðjast við valblað sér til aðstoðar. Valblaðið má finna hér.

Gott er að hafa áfangaframboðið einnig við hendina en það má finna hér.

 

 

 

 

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579