Fréttir og greinar

Grunnskólanemendur í heimsókn

Kynningardagur fyrir grunnskólana á Austurlandi var haldinn í ME í dag. Kynntir voru bæði Menntaskólinn á Egilsstöðum og VA á Neskaupsstað. Nemendur beggja skóla stigu á stokk, kynntu skólana og félagslífið ásamt því að syngja og leika fyrir fjöldann. Nemendur úr grunnskólum af öllu austurlandi mættu á svæðið og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir heimsóknina. Við vonumst til að sjá sem allra flesta af þessum nemendum í skólanum okkar á næstu árum. 

Fleiri myndir frá deginum má sjá hér.

DSC 0039    DSC 0031    

DSC 0047    DSC 0063   

DSC 0096    DSC 0108

 

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579