Fréttir og greinar

Valdagur þriðjudaginn 17. apríl

Val fyrir haustönn 2018 hefst þriðjudaginn 17. apríl og stendur fram eftir viku. Nemendur fá aðstoð kennara í verkefnatíma 6. blokkar á þriðjudag.

Valið er skráð beint í Innu. Það er gott að undirbúa sig með því að bera brautarlýsingar saman við námsferilinn í Innu og skoða námsáætlanir.

Mikilvægt er að velja skynsamlega en velja á 6 áfanga + íþróttir og 2 áfanga í varaval.

Áfangaframboð haustannar má finna á heimasíðu ME. Í raun geta þeir nemendur sem eru tilbúnir valið strax.

Í Innu er farið í „Val“ og „Haustönn 2018“. Áfangar eru síðan dregnir á rétta staði.

Brautarlýsingar: http://me.is/namidh/namsbrautir/namsbrautir-fra-2014.html

Áfangaframboð haust 2018: http://me.is/images/2018/N%C3%A1msframbo%C3%B0_haustannar_2018.pdf

Valblað vor 2018: http://me.is/images/2018/valblad-h18.pdf

Gangi ykkur vel!

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579