Gleðivika ME

Print

Í anda gilda ME gleði, virðingu og jafnrétti, verður gleðivika í boði heilsueflingar- og skólabragsnefndar þessa vikuna. Dagskráin er fjölbreytt og inniheldur meðal annars hláturjóga og gleðiöndun, sing-along  og vígslu á tónlistarherberginu, Héðinn Unnsteinsson verður með fyrirlestur um lífsorðin 14, kleinuhringir í boði og kanínuklapp svo eitthvað sé nefnt. Nánar um dagskránna má sjá á myndinni hér að neðan. 

Hvetjum alla til að mæta á sem flesta viðburði og bæta smá gleði í líf sitt og annarra!

gleðivika dagskrá