Kynningarefni

Kynningardagurinn gekk mjög vel í alla staði og var skólanum í alla staði til sóma.

Dagskráin stóðst uppá mínútu og ferðalög gesta um skólahúsnæðið tókust vel.

Maturinn (Tortillur í stað hefðbundinar kynningardagspizzu) var mjög góður. Það var einnig mikil ánægja með hve fljótt og vel gekk að fæða þennan 200 manna hóp + ca 100 okkar nemendur.

Nemendur voru í mörgum hlutverkum þarna allt um kring en um 30-40 nemendur skólans  hjálpuðust að til að gera þessa heimsókn minnistæða fyrir gesti okkar.

Menntaskólinn á Egilsstöðum er góður kostur fyrir þá sem hyggjast stunda framhaldsnám að grunnskóla loknum.  Það er samdóma álit nemenda og starfsmanna skólans að skólinn sé hæfilega stór og samskiptin persónuleg og hlýleg því allir þekkja alla.

Hér á síðunni má finna ýmiss konar kynningarefni um ME.

Kynning á námsbrautum:

Alþjóða/málabraut

Sigurlaug - nemandi á alþjóða/málabraut

Sigfús Haukur - nemandi á alþjóða/málabraut

Félagsgreinabraut

Guðgeir - nemandi á félagsgreinabraut

Ólöf Sól - nemandi á félagsgreinabraut

Listnámsbraut

Lilja Irena - nemandi á listnámsbraut

Almar Blær - nemandi á listnámsbraut

Raungreinabraut

Rebekka - nemandi á raungreinabraut

Glúmur - nemandi á raungreinabraut

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579