Kynningarefni

Kynningardagur ME og Húsó

Kynningardagurinn gekk mjög vel í alla staði og var skólanum í alla staði til sóma.

Dagskráin stóðst uppá mínútu og ferðalög gesta um skólahúsnæðið tókust vel.

Maturinn (Tortillur í stað hefðbundinar kynningardagspizzu) var mjög góður. Það var einnig mikil ánægja með hve fljótt og vel gekk að fæða þennan 200 manna hóp + ca 100 okkar nemendur.

Nemendur voru í mörgum hlutverkum þarna allt um kring en um 30-40 nemendur skólans  hjálpuðust að til að gera þessa heimsókn minnistæða fyrir gesti okkar.

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579