Frá og með vorönn 2010 eru kennarar ekki með fasta viðtalstíma í stundatöflu. Almennt eru kennarar staddir í skólanum á kennslutíma, þ.e. frá 9:00-16:15 og hægt er að hafa samband við þá í síma skólans, 471-2500 eða á kennarastofu 471-2520 og 471-2518. Einnig er ráð að hafa samband við kennara með tölvupósti.