Bókasafn

Um bókasafnið

bokasafn2Bókasafnið er upplýsingamiðstöð fyrir nemendur, kennara og starfsfólk skólans. Starfsemi þess styður nám, kennslu, félagslíf og þróunarstarf í skólanum.

Safnkostur: Safnið er fyrst og fremst búið bókum, tímaritum og öðrum gögnum sem tengjast kennslugreinum skólans. Alls eru nú um 6800 bækur, tímarit, myndbönd, margmiðlunarefni og geisladiskar á safninu. Safnkostur er skráður í Gegni .

Aðstaða: Á safninu er lesaðastaða fyrir 30 nemendur í senn, þar eru 2 tölvur til afnota fyrir nemendur og prentari sem einnig er skanni og ljósritunarvél. Í einni af tölvum safnsins er talgervill.

Bókasafnið er staðsett á neðstu hæð heimavistarbyggingar.

Starfsmaður bókasafns er:
Hulda Sigurdís Þráinsdóttir hulda@me.is

Sími á bókasafninu er: 471 2506

Opnunartími safnsins:
mánudaga - fimmtudaga kl. 9.00 - 18.00
föstudaga kl. 9.00 - 16.00
Viðvera starfsmanns er frá kl.9.00 - 15.00 alla virka daga.

 

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579