Reglur um heimildanot

Heimildanotkun

Víða má finna gagnlegar leiðbeiningar um ritgerðasmíð og heimildanotkun.

Nemendum er bent á að styðjast við Kennsluvef í upplýsingalæsi. Á vefnum er fjallað um bókasöfn, gagnasöfn, netið sem heimild, leitarvélar og leitaraðferðir, trúverðugleika heimilda, höfundarétt og siðfræði og gefnar ábendingar og ráð um ritgerðasmíð.

 

Hafðu samband

v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Netfang: skrifstofa@me.is
Sími: 471-2500
Kt. 610676-0579