Iðjuþjálfun

Hvað gerir iðjuþjálfi við ME?

  • Aðstoðar nemenda sem á erfitt með mætingu að aðlaga svefnvenjur og skipulag
  • Leggur mat á skynúrvinnslu nemenda með ADHD/einhverfu og aðlagar umhverfi í takt við það
  • Hefur umsjón með skynúrvinnsluherbergi ME og veitir ráðgjöf um mismunandi möguleika.
  • Sér um hópþjálfun í félagsfærni og samskiptum
  • Veitir ráðgjöf og fræðslu um tómstundir og áhugamál í nærumhverfinu
  • Veitir ráðgjöf um líkamsbeitingu við tölvuvinnu
  • Útvegar hjálpartæki til nemenda með skerta hreyfigetu við skrif