Skráning í fjarnám

Opnað verður fyrir umsóknir á seinni haustspönn þann 1. september. Umsóknarfrestur rennur út 12. október. Þeim sem skrá sig í fjarnám hjá ME er bent á að kynna sér vel þær kröfur sem gerðar eru. Allar upplýsingar eru aðgengilegar undir "fjarnám" flipanum og undir "námið". Ef spurningar vakna er um að gera að senda póst á fjarnam@me.is

 

Skráning í fjarnám