Fjarnámsframboð á haustönn 2022

Opnað verður fyrir umsóknir fyrir haustönn 2022 miðvikudaginn 4. maí. Umsóknarfrestur rennur út 8. ágúst.

Áfangalýsingar eru undir NÁMIÐ hér fyrir ofan til hægri. Sótt er um í gegnum umsokn.inna.is. Kennsla hefst fimmtudaginn 18. ágúst. Hér að neðan má sjá framboð haustannar 2022. Athugið að uppfylla þarf undanfaraskilyrði ef sótt er um skráningu í áfanga. Miðað er við að hver fjarnemi taki 1-2 áfanga á spönn. Nemendum sem eru í fullu námi í öðrum skólum er bent á að ræða við námsráðgjafa eða áfangastjóra og huga að álagi í náminu. ME áskilur sér rétt til að hafna umsóknum þeirra sem eru í miklu námi annars staðar. Svarbréf með upplýsingum um námið verða send út um það leyti sem kennslan hefst ásamt greiðslukröfum í heimabanka.

Undir spönn hér að neðan merkir f fyrri spönn og s seinni spönn.

Ef spurningar vakna má senda póst á fjarnam@me.is

 

ME - Námsframboð á haustönn 2022

 

Áfangi   Samsvarar Spönn Lýsing Undanfari
DANS1LM05   DAN103 f Lesskilningur og málfræði  
DANS2MO05   DAN203 f og s Málfræði og orðaforði A eða B í grunnskóla
EÐLI2AV05   EÐL103 s Afl- og varmafræði STÆR3HV05
EÐLI3NE05     f Nútímaeðlisfræði, yfirlit EÐLI2RB og STÆR3DE
EFNA2LM05   EFN103 s Lotukerfið og mólhugtakið  
ENSK2MO05   ENS203

f og s

Málfræði og orðaforði ENSK1LM05
ENSK2OB05   ENS303 f og s Orðaforði og bókmenntir ENSK2MO05
ENSK3FH05   ENS403 s Fagenska og hugtök ENSK2OB05
ENSK3RB05   ENS503 s Ritun og bókmenntir ENSK2OB05
FÉLA2SS05   FÉL203 f og s Sjónarmið og saga félagsfræðinnar FÉLV1ÞF05
FÉLV1ÞF05   FÉL103 f og s Þróun félagsvísinda  
FJÖL2FS05     f Fjölmiðlafræði FÉLV1ÞF05
FORR1GR05     f Forritun 1  
HEIM2SI05     f og s Heimspeki LÍFS1BS05
HUGM2HS05    

f

Hugmyndaauðgi og sköpunarkraftur LSTR1LS05
HÖNN2VÖ05     s Vöruhönnun MARG2SM05
ÍSAN1GR05     f Íslenska sem annað tungumál: Grunnur tungumálsins, fornám.  
ÍSAN1OM05     f Íslenska sem annað tungumál: Orðaforði og málfræði, 1. áfangi  
ÍSAN1LM05     f Íslenska sem annað tungumál: Lestur og málnotkun, 3. áfangi  
ÍSAN2MO05     f Íslenska sem annað tungumál: Málfræði og orðaforði, 5. áfangi  
ÍSAN3BÓ05     f Íslenska sem annað tungumál: Fornbókmenntir, 8. áfangi  
ÍSLE1MB05   ÍSL103 f Málfræði og bókmenntir  
ÍSLE2RR05   ÍSL203 f og s Ritun og ritgerðasmíði A eða B í grunnskóla
ÍSLE2NH05   ÍSL503 f og s Nútímabókmenntir ÍSLE2RR05
ÍSLE3LF05   ÍSL403 f og s Lærdómsöld til fullveldis, bókmenntir ÍSLE2RR05
ÍSLE3FM05   ÍSL303

f og s

Fornöld og miðaldir, bókmenntir ÍSLE2RR05
ÍÞRF2ÞJO5     f Þjálfun barna og unglina  
ÍÞRG2GL01     s Glíma  
ÍÞRG3KÖ02     f Körfubolti  
ÍÞRÓ1ÞS01     s Þol og styrkur  
JARÐ2JÍ05   JAR103 s Jarðfræði Íslands  
LÍFF2VF05   LÍF113 f Vistfræði LÍFF2EL05
LÍFF3EF05   LÍF203 s Erfðafræði LÍFF2EL05
LJÓS2AT05     s Ljósmyndun: Aðferðir og tjáning LSTR1LS05
LOKA3VE03     Öll önnin Lokaverkefni: Eingöngu fyrir útskriftarnemendur ME Að vera á lokaönn í ME
LSTR1LS05     f og s Listir á líðandi stundu  
MARG2SM05     f Margmiðlun: Stafræn miðlun  
MYNL3ÞR05     s Þrívíð hönnun - skúlptúr SJÓN1TE05
NÁTT1JU05   NÁT113

f

Kynning á jarð- og umhverfisfræði  
NÁTT1LE05   NÁT103

s

Kynning á líf- og efnafræði  
RANN3EM05     f Aðferðafræði - eigindlegar og megindlegar rannsóknir FÉLA2SS05
ROKK2TS05     s Rokksaga  
SAGA1MF05   SAG103 f og s Mannkynssaga, fyrri hluti  
SAGA2ÁN05   SAG203 f Átjánda 18. til nútímans SAGA1MF05
SAGA2LI05   MYS103 f Menningar- og listasaga frá miðöldum LSTR1LS05
SAGA3ME05   SAG303 s Menningarsaga SAGA2ÁN05
SÁLF2ÍÞ05   ÍÞF203 s Íþróttasálfræði ÍÞRF2ÞJ05
SÁLF2JS05     s Jákvæð sálfræði FÉLV1ÞF05 eða SÁLF1SD
SÁLF2SS05   SÁL103 f og s Sjónarmið og saga FÉLV1ÞF05
SÁLF3AF05   SÁL303 s Afbrigðasálfræði SÁLF2SS05
SÁLF3LS05   SÁL213 f Lífeðlis- og skynjunarsálfræði SÁLF2SS05
SJÓN1TE05   SJL103 f Teikning og merking  
SPÆN1PL05   SPÆ103 f Spænska, persónan og lífið,1. áfangi  
SPÆN1DA05   SPÆ203 s Spænska, daglegar athafnir, 2. áfangi SPÆN1PL05
SPÆN1FS05   SPÆ303 s Spænska, ferðalög og saga, 3. áfangi SPÆN1DA05
STÆR1BT05   STÆ162 f og s Bókstafareikningur og tölur  
STÆR2AF05   STÆ203 f Algebra, föll og mengi A eða B í grunnskóla eða STÆR1AR
STÆR2RF05   STÆ263 f og s Rúmfræði, hlutföll, prósentur og fjármál STÆR1BT05
STÆR3DE05   STÆ403 s Föll, markgildi, deildun og heildun STÆR3HV05
STÆR3TÖ05   STÆ313 f og s Tölfræði STÆR2RF/2AF
STÆR3ÞR05   STÆ523 s Þrívíð rúmfræði STÆR3DE05
UPPE2SS05   UPP103 f og s Uppeldisfræði: sjónarmið og saga  
UPPE2SU05   UPP203 f Skólastarf og uppeldi FÉLV1ÞF05
VFOR1HC05     s Vefforritun 1  
ÞÝSK1PL05   ÞÝS103 f Þýska: persónan og lífið, 1. áfangi  
ÞÝSK1DA05   ÞÝS203 f Þýska: daglegar athafnir, 2. áfangi ÞÝSK1PL05
ÞÝSK1VU05   ÞÝS303 s Þýska, venjur og umhverfi, 3. áfangi ÞÝSK1DA05