Fjarnámsframboð seinni haustspannar 2021

Opnað verður fyrir umsóknir í fjarnám á seinni haustspönn 1. september. Umsóknarfrestur rennur út 12. október.

Vinsamlega athugið að margir áfangar eru nálægt því að verða fullir og því best að sækja um sem fyrst. Ef vilji er til að láta skrá sig á biðlista skal senda póst á fjarnam@me.is.

Áfangalýsingar eru undir NÁMIÐ hér fyrir ofan til hægri. Sótt verður um í gegnum umsokn.inna.is. Kennsla hefst þann 19. október. Hér að neðan má sjá framboð seinni haustspannar 2021. Athugið að uppfylla þarf undanfaraskilyrði ef sótt er um skráningu í áfanga. Miðað er við að hver fjarnemi taki 1-2 áfanga á spönn. Nemendum sem eru í fullu námi í öðrum skólum er bent á að ræða við námsráðgjafa eða áfangastjóra og huga að álagi í náminu. ME áskilur sér rétt til að hafna umsóknum þeirra sem eru í miklu námi annars staðar. Svarbréf með upplýsingum um námið verða send út um það leyti sem kennslan hefst ásamt greiðslukröfum í heimabanka.

Ef spurningar vakna má senda póst á fjarnam@me.is

 

ME - Námsframboð á seinni haustspönn 2021

 

Áfangi Samsvarar Spönn Lýsing Undanfari
DANS1LM05 DAN103 FULLT Lesskilningur og málfræði  
DANS2MO05 DAN203 FULLT Málfræði og orðaforði  A eða B í grunnskóla
EFNA3JA05 EFN303 s Jafnvægi EFNA2GE05
ENSK2MO05 ENS203

FULLT

Málfræði og orðaforði ENSK1LM05
ENSK3FH05 ENS403 FULLT Fagenska og hugtök ENSK2OB05
ENSK3RB05   FULLT Ritun og bókmenntir ENSK3FH05
FÉLV1ÞF05 FÉL103 FULLT Þróun félagsvísinda  
FÉLA2SS05 FÉL203 s Sjónarmið og saga félagsfræðinnar FÉLV1ÞF05
FÉLA2HE05   s Heilsufélagsfræði FÉLV1ÞF05
FJÖL2FS05   s Fjölmiðlafræði FÉLV1ÞF05
HEIM2SI05   FULLT Heimspeki LÍFS1BS05
ÍSLE2RR05 ÍSL203 FULLT Ritun og ritgerðasmíði A eða B í grunnskóla
ÍSLE2NH05 ÍSL503 FULLT Nútímabókmenntir ÍSLE2RR05
ÍSLE3LF05 ÍSL403 FULLT Lærdómsöld til fullveldis, bókmenntir ÍSLE2RR05
ÍSLE3FM05 ÍSL303

s

Fornöld og miðaldir, bókmenntir ÍSLE2RR05
KYNJ2KK05   s Kynjafræði  
LÍFF2VF05 LÍF113 s Vistfræði LÍFF2EL05
LÍFF3EF05 LÍF203 s Erfðafræði LÍFF2EL05
LSTR1LS05   s Listir á líðandi stundu  
NÁTT1JU05 NÁT113 s Kynning á jarð- og umhverfisfræði  
NÁTT1LE05 NÁT103 s Kynning á líf- og efnafræði  
SAGA2ÁN05 SAG203 s Átjánda öld til nútímans SAGA1MF05
SAGA2ML05 MYS203 s Menningar- og listasaga frá 19. öld LSTR1LS05
SAGA2SC05   s Farsóttir á Íslandi, frá Svartadauða til Covid 19  
SAGA3TU05 SAG313 s Saga 20. aldar SAGA2ÁN05
SÁLF2ÍÞ05 ÍÞF203 s Íþróttasálfræði ÍÞRF2ÞJ05
SÁLF2JS05   s Jákvæð sálfræði FÉLV1ÞF/SÁLF1SD
SÁLF3AF05 SÁL303 FULLT Afbrigðasálfræði SÁLF2SS05
SPÆN1FS05 SPÆ303 FULLT Spænska, ferðalög og saga, 3. áfangi SPÆN1DA05
STÆR1BT05 STÆ162 s Bókstafareikningur og tölur  
STÆR2AF05 STÆ203 FULLT Algebra, föll og mengi A eða B í grunnskóla
STÆR2RF05 STÆ263 s Rúmfræði, hlutföll, prósentur og fjármál STÆR1BT05
STÆR3TÖ05 STÆ313 FULLT Tölfræði STÆR2RF/2AF
STÆR3DE05 STÆ403 s Föll, markgildi, deildun og heildun STÆR3HV05
TEIK3MÓ05   s Módelteikning, anatómía SJÓN1TE05
UPPE2SU05 UPP203 s Skólastarf og uppeldi  
VFOR3JQ05   s Vefforritun 3 VFOR2PH05
ÞÝSK1VU05 ÞÝS303 s Þýska, venjur og umhverfi, 3. áfangi ÞÝSK1DA05