Fjarnámsframboð á haustönn 2025

Þann 5. maí verður opnað fyrir umsóknir í fjarnám á haustönn. Umsóknarfrestur rennur út 6. ágúst.

Hér að neðan má sjá námsframboð haustannar.

Athugið að f merkir að áfanginn er kenndur á fyrri spönn, s merkir að áfanginn er kenndur á seinni spönn og f og s merkir að hægt er að velja um að taka áfangann á fyrri eða seinni spönn.

 

ME - Námsframboð á haustönn 2025

 

Áfangi Samsvarar Spönn Lýsing Undanfari
DANS1LM05   FULLT Lesskilningur og málfræði í dönsku  
DANS2MO05 DAN203 FULLT Málfræði og orðaforði í dönsku A eða B úr grunnskóla
EÐLI2AV05 EÐL103 s Aflfræði og varmafræði STÆR3HV05
EFNA2LM05 EFN103 f 1. áfangi: Lotukerfið og mólhugtakið  
ENSK1LM05 ENS103 FULLT Lestur og málfræði í ensku  
ENSK2MO05 ENS203 FULLT Málfræði og orðaforði A eða B úr grunnskóla
ENSK2OB05 ENS303 FULLT Orðaforði og bókmenntir ENSK2MO05
ENSK3FH05 ENS403 FULLT Ritun og bókmenntir ENSK3FH05
FÉLA2HE05   s Heilsufélagsfræði FÉLV1ÞF05/FÉLA2SS05
FÉLA2SS05 FÉL203

s

Sjónarmið og saga félagsfræðinnar  
FÉLA3ÓM05 FÉL313

f

Ólíkir menningarheimar FÉLA2SS05
FÉLV1ÞF05 FÉL103

f

Þróun félagsvísinda  
FJÖL2FS05   s Fjölmiðlafræði FÉLV1ÞF05/FÉLA2SS05
FORR1GR05   s Forritun 1  
HEIM2SI05   FULLT Heimspeki  
HUGM2HS05   s Hugmyndaauðgi og sköpunarkraftur LSTR1LS05
HÖNN2VÖ05   s Vöruhönnun MARG2SM05
ÍSAN2MO05   f Íslenska sem annað tungumál: Málfræði og orðaforði 5.áfangi ÍSLA2LM05
ÍSAN3BÓ05   f Íslenska sem annað tungumál: Fornbókmenntir 8. áfangi ÍSLA3NB05
ÍSLE1MB05 ÍSL103 FULLT Málfræði og bókmenntir  
ÍSLE2RR05 ÍSL203 FULLT Ritun og ritgerðasmíði A eða B úr grunnskóla
ÍSLE2NH05 ÍSL503 FULLT Nútímabókmenntir og hugtakabeiting ÍSLE2RR05
ÍSLE3LF05 ÍSL403 FULLT Lærdómsöld til fullveldis, bókmenntir ÍSLE2RR05
ÍSLE3FM05 ÍSL303 FULLT Fornöld og miðaldir, bókmenntir ÍSLE2RR05
ÍÞRF2ÞJ05   FULLT Íþróttafræði: Þjálfun barna og unglinga  
JARÐ2JÍ05 JAR103 f Jarðfræði Íslands  
LÍFF2LE05 NÁT103 FULLT Eiginleikar lífvera  
LÍFF2VF05 LÍF113 f Vistfræði LÍFF2EL05
LÍFF3EF05 LÍF203 s Erfðafræði LÍFF2EL05
LJÓS2AT05   s Ljósmyndun:  Aðferðir og tjáning LSTR1LS05
LOKA3VE03   öll önnin Lokaverkefni útskriftarefna ME Að vera á lokaönn í ME
LSTR1LS05   FULLT Listir á líðandi stundu  

MARG2SM05

  FULLT Margmiðlun - Stafræn miðlun  
MYNL3FM05   FULLT Frjáls málun MYNL2FO05

NÁTT1JU05

NÁT113 f og s Kynning á jarð- og umhverfisfræði  

NÁTT1LE05

NÁT103 FULLT Kynning á líf- og efnafræði  
RANN3EM05   f Aðferðafræði - eigindlegar og megindlegar rannsóknir FÉLA2SS05

SAGA1MF05

SAG103 FULLT Mannkynssaga, fyrri hluti  
SAGA2ÁN05 SAG203

FULLT

Mannkynssaga, seinni hluti  SAGA1MF05
SAGA3ME05 SAG303

s

Menningarsaga SAGA2ÁN05
SÁLF2ÍÞ05 ÍÞF203

FULLT

Íþróttasálfræði ÍÞRF2ÞJ05
SÁLF2JS05  

FULLT

Jákvæð sálfræði FÉLV1ÞF/SÁLF1SD
SÁLF2SS05 SÁL103

FULLT

Almenn sálfræði - sjónarmið og saga FÉLV1ÞF05
SÁLF3AF05 SÁL303 FULLT Afbrigðasálfræði SÁLF2SS05
SÁLF3LS05 SÁL213 f Lífeðlis- og skynjunarsálfræði SÁLF2SS05
SJÓN1TE05 SJL103 FULLT Sjónlistir: Teikning og merking  
SPÆN1PL05 SPÆ103 FULLT Spænska 1, persónan og lífið  
SPÆN1DA05 SPÆ203 FULLT Spænska 2. áfangi, daglegar athafnir SPÆN1PL05
SPÆN1FS05 SPÆ303 FULLT Spænska 3, ferðalög og saga SPÆN1DA05
STÆR1BT05 STÆ162 FULLT Bókstafareikningur og tölur  
STÆR2AF05 STÆ203 FULLT Algebra, föll og mengi - náttúrufræðibraut  A eða B úr grunnskóla
STÆR2RF05 STÆ263 FULLT Rúmfræði, hlutföll, prósentur og fjármál STÆR1BT05
STÆR3DE05 STÆ403 f Föll, markgildi, deildun og heildun STÆR3HV05
STÆR3TÖ05 STÆ313 FULLT Tölfræði STÆR2RF/2AF
UPPE2SS05 UPP103 f Uppeldisfræði - sjónarmið og saga  
ÞÝSK1PL05 ÞÝS103 f Þýska, persónan og lífið, 1. áfangi  
ÞÝSK1DA05 ÞÝS203 f Þýska, daglegar athafnir, 2. áfangi ÞÝSK1PL05