Fjarnámsframboð á seinni spönn vorannar 2024

Ekki er lengur tekið við umsóknum í fjarnám á seinni vorspönn 2024. 

Áfangalýsingar eru undir NÁMIÐ hér fyrir ofan til hægri. Sótt er um í gegnum umsokn.inna.is. Kennsla á fyrri spönn vorannar hefst miðvikudaginn 3. janúar. Athugið að uppfylla þarf undanfaraskilyrði ef sótt er um skráningu í áfanga. Miðað er við að hver fjarnemi taki 1-2 áfanga á spönn. 3 áfangar á spönn er 100% nám og er ekki ætlað fólki í námi annars staðar eða fullri vinnu. ME áskilur sér rétt til að skrá fjarnemendur eingöngu í 1-2 áfanga á spönn þó sótt sé um meira og hafna umsóknum þeirra sem eru í miklu námi annars staðar. Svarbréf með upplýsingum um námið verða send út um það leyti sem kennslan hefst ásamt greiðslukröfum í heimabanka.

Ef spurningar vakna má senda póst á fjarnam@me.is

Sækið um á umsóknarvefnum, umsokn.inna.is.

ATH! s merkir seinni spönn.

ME - Námsframboð á seinni spönn vorannar 2024

 

Áfangi Samsvarar Spönn Lýsing Undanfari
DANS3MB05 DAN303 FULLT Dönsk menning og bókmenntir DANS2MO05
EÐLI2RB05 EÐL203 FULLT Rafmagns- og bylgjufræði EÐLI2AV05
EFNA3LR05 EFN313 s Lífræn efnafræði EFNA2LM05
ENSK2OB05 ENS303 FULLT Orðaforði og bókmenntir ENSK2MO05
ENSK3FH05 ENS403 FULLT Fagenska og hugtök ENSK2OB05
ENSK3RB05 ENS503 FULLT Ritun og bókmenntir

ENSK3FH05

FÉLA2SA05   FULLT Félagsfræði samfélagsmiðla FÉLV1ÞF05
FÉLA3ST05 FÉL303 FULLT Stjórnmálafræði FÉLV1ÞF05
FÉLV1ÞF05 FÉL103 FULLT Þróun félagsvísinda  
FORR2MY05   s Forritun 2 FORR1GR05
HEIM2SI05   FULLT Heimspeki FÉLV1ÞF05
ÍSLE2RR05 ÍSL203 FULLT Ritun og ritgerðasmíði A eða B úr grunnskóla
ÍSLE2NH05 ÍSL503 FULLT Nútímabókmenntir og hugtakabeiting ÍSLE2RR05
ÍSLE3FM05 ÍSL303

FULLT

 

Fornöld og miðaldir, bókmenntir ÍSLE2RR05
ÍÞRÓ1LS01   f og s Íþróttir - lífsstíll og heilsa  

LIME2LS05

  FULLT Listir og menning frá miðöldum LSTR1LS05
LÍFF2EL05 NÁT103 FULLT Eiginleikar lífvera  
LÍFF3LE05 LÍF103 FULLT Lífeðlisfræði LÍFF2EL05
LSTR1LS05   FULLT Listir á líðandi stundu  
MARG2SM05  

FULLT 

Margmiðlun - Stafræn miðlun  
MYNL3FM05  

FULLT

 

Frjáls málun SJÓN1TE og SJÓN2LF

NÁTT1JU05

NÁT113 FULLT Kynning á jarð- og umhverfisfræði  

NÁTT1LE05

NÁT103 FULLT Kynning á líf- og efnafræði  

NÆRI2ON05

NÆR103 FULLT Næringarfræði  

SAGA1MF05

SAG103 FULLT Mannkynssaga, fyrri hluti  
SAGA2ÁN05 SAG203

FULLT

Átjánda öld til nútímans SAGA1MF05
SAGA2ÍÞ05  

FULLT

 

Íþróttasaga  
SÁLF2SS05 SÁL103

FULLT

Almenn sálfræði - sjónarmið og saga FÉLV1ÞF05
SÁLF3ÞR05 SÁL203 FULLT Þroskasálfræði SÁLF2SS05
SPÆN1PL05 SPÆ103 FULLT Spænska 1, persónan og lífið  
SPÆN1DA05 SPÆ203 FULLT Spænska 2, daglegar athafnir SPÆN1PL05
STÆR2RF05 STÆ263 FULLT Rúmfræði, hlutföll, prósentur og fjármál STÆR1BT05
STÆR3HV05 STÆ303 s Hornaföll og vigrar STÆR2AF05
STÆR3TÖ05 STÆ313 FULLT Tölfræði STÆR2RF/2AF
UPPE2SS05 UPP103 FULLT Uppeldisfræði: sjónarmið og saga FÉLV1ÞF05
ÞÝSK1VU05 ÞÝS303 FULLT Þýska, venjur og umhverfi, 3. áfangi ÞÝSK1DA05