Haustönn 2025 - fyrri spönn |
6. ágúst | Umsóknarfrestur um nám á fyrri spönn haustannar rennur út |
19. ágúst | Fyrri spönn haustannar hefst. Nemendur fá send upplýsingabréf og greiðslukröfur í heimabanka |
29. ágúst | Eindagi fjarnámsgjalda á fyrri spönn |
1. sept | Nemendur sem ekki hafa greitt fjarnámsgjöld eru skráðir úr námi |
13.-15. október | Námsmatsdagar |
Haustönn 2025 - seinni spönn |
11. sept. - 16. okt. | ATH. Útlit er fyrir að ekki verði tekið á mót fleiri umsóknum á haustönn 2025. |
20. október | Seinni spönn haustannar hefst. Nýir nemendur fá send upplýsingabréf og greiðslukröfur í heimabanka |
29. október | Eindagi fjarnámsgjalda á seinni spönn |
31. október | Nemendur sem ekki hafa greitt fjarnámsgjöld seinni spannar eru skráðir úr |
3. nóvember | Opnað fyrir umsóknir í fjarnám á vorönn 2026 |
15.-16. desember | Námsmatsdagar |
19. desember | Útskrift |
Vorönn 2026 - fyrri spönn |
5. janúar | Umsóknarfrestur um fjarnám á fyrri spönn vorannar rennur út |
6. janúar | Fyrri spönn vorannar hefst. Nemendur fá svarbréf með upplýsingum um námið og greiðslukröfu í heimabanka |
13. janúar | Eindagi fjarnámsgjalda á fyrri spönn |
15. janúar | Nemendur sem ekki hafa greitt fjarnámsgjöld eru skráðir úr |
3. febrúar | Opnað fyrir skráningu í þá áfanga sem laust er í á seinni spönn |
2-4. mars | Námsmatsdagar |
Vorönn 2026 - seinni spönn |
3. mars | Umsóknarfrestur um nám á seinni spönn vorannar rennur út |
10. mars | Seinni spönn hefst. Nýir nemendur fá send svarbréf með upplýsingum og greiðslukröfur birtast í heimabanka |
18. mars | Eindagi fjarnámsgjalda á seinni spönn |
19. mars | Nemendur sem ekki hafa greitt fjarnámsgjöld eru skráðir úr námi |
15.-20. maí | Námsmatsdagar |
24. maí | Útskrift |