Aðgangsviðmið háskólanna

Inn í ákveðnar deildir/námsbrautir háskólanna gilda sérstök aðgangsviðmið ofan á skilyrðið um að hafa lokið stúdentsprófi, t.d. ákveðinn einingafjöldi innan tiltekinna þrepa og faga. Það er mikilvægt að hafa það í huga við val á áföngum og brautum. Náms- og starfsráðgjafar ME sinna m.a. slíkri ráðgjöf.

Háskólinn á Akureyri

Inntökuskilyrði og aðgangsviðmið allra deilda

Hér má finna yfirlit yfir inntökuskilyrði og aðgangsviðmið deilda innan HA. 

Háskólinn á Bifröst

Inntökuskilyrði og aðgangsviðmið

Smelltu á eftirfarandi tengla til að skoða betur aðgangsviðmiðin inn í: 

Félagsvísinda- og lagadeild

Viðskiptadeild

Háskólinn á Hólum

Inntökuskilyrði og aðgangsviðmið

Smelltu á eftirfarandi tengla til að skoða betur aðgangsviðmiðin inn í:

Ferðamáladeild

Fiskeldisdeild

Hestafræðideild

Háskóli Íslands

Inntökuskilyrði og aðgangsviðmið allra deilda

Hér má finna yfirlit yfir inntökuskilyrði og aðgangsviðmið deilda innan HÍ. 

 

Háskólinn í Reykjavík

Inntökuskilyrði og aðgangsviðmið allra deilda

Hér má finna yfirlit yfir inntökuskilyrði og aðgangsviðmið deilda innan HR.

Landbúnaðarháskóli Íslands

Inntökuskilyrði og aðgangsviðmið allra deilda

Landbúnaðarháskóli Íslands býður bæði upp á starfsmenntanám og grunn- og framhaldsnám á háskólastigi. Hér má finna yfirlit yfir inntökuskilyrði og aðgangsviðmið deilda innan LBHÍ. 

Listaháskóli Íslands

Inntökuskilyrði og aðgangsviðmið allra deilda

Hér má finna yfirlit yfir inntökuskilyrði og aðgangsviðmið deilda innan LHÍ.

Aðgangskröfur í háskóla í Skandinavíu

Samanburður á aðgangskröfum

Skjal þar sem hægt er m.a. að bera saman áfanga og þrepafjölda í íslenska skólakerfinu saman við aðgangskröfur inn í háskóla í Skandinavíu.