Sjálfsþekking

Sjálfsmynd.com

Sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga

Vefsíðunni er ætlað að veita upplýsingar um sjálfsmynd og líkamsmynd barna og hugmyndir um hvernig hægt er að stuðla að jákvæðri sjálfsmynd. Hér birtast hagnýt ráð og skemmtileg verkefni sem hægt er að nýta í vinnu með börnum og unglingum. Hér má finna umfjöllun um tengsl sjálfsmyndar og líkamsmyndar. 

Hvað er sjálfsmynd?

Umfjöllun af heilsuvera.is

Umfjöllun af vefsíðunni Heilsuvera.is um sjálfsmynd og fleiri skyld hugtök.

Sterkari út í lífið

Verkfærakista - betri sjálfsmynd

Verkfærin og æfingarnar í þessari verkfærakistu er ætlað að styrkja sjálfsmyndina. 

Sterkari út í lífið

Verkfærakista - gagnrýnin hugsun

Verfærakista um gagnrýna hugsun. Ein leið til að styrkja sjálfsmyndina er að tileinka sér gagnrýna hugsun þegar við horfum á samfélagið okkar. Verkefnin koma frá Jóhanni Björnssyni heimspekingi. 

Sjálfsstyrkingarverkefni

Tekið saman af Elvu Björk Ágústsdóttir

Slóð á nokkur sjálfsstyrkingarverkefni eftir Elvu Björk Ágústsdóttur, náms- og starfsráðgjafa sem meðal annarra heldur úti vefnum www.sjalfsmynd.com.

Hamingjupíramídinn

Hvernig uppfyllir þú þarfirnar í hamingjupíramídanum?

Kennsluefni úr hamingjusmiðju Nemendaþjónustunnar. Byggt á þarfapíramída Maslow, hamingjufræðum og lífinu sjálfu. 

Öryggisnetið

Hvernig er tengslanetið þitt? Hvert geturðu leitað?

Veggspjöld sem vekja fólk til umhugsunar um hvað það getur gert fyrir sjálfan sig til að líða og farnast sem best. Deilt áfram með leyfi MA.

Tilfinningahjólið

Allar tilfinningar eru eðlilegar

Veggspjöld sem vekja fólk til umhugsunar um hvað það getur gert fyrir sjálfan sig til að líða og farnast sem best. Deilt áfram með leyfi MA.

Varnir

Bjargir má alltaf efla og bæta

Veggspjöld sem vekja fólk til umhugsunar um hvað það getur gert fyrir sjálfan sig til að líða og farnast sem best. Deilt áfram með leyfi MA.

Verndarhöndin

Sumu getum við ráðið sjálf. Það skiptir máli að hlúa að sér í dagsins önn.

Veggspjöld sem vekja fólk til umhugsunar um hvað það getur gert fyrir sjálfan sig til að líða og farnast sem best. Deilt áfram með leyfi MA.

VIA styrkleikapróf

Hverjir eru þínir persónulegu styrkleikar?

Hverjir eru þínir persónulegu styrkleikar? Hér má finna fróðleik um VIA styrkleikapróf sem m.a. hægt er að taka og vinna úr hjá Nemendaþjónustu ME.

Gildin í lífinu

Hver eru þín gildi?

Gott og gagnlegt verkefni um lífsgildi. 

Bendill áhugasviðskönnun

Veistu hvar þinn náms- og starfsáhugi liggur?

Það er mikilvægt að vita hvar áhugasviðin okkar eru. Hér má finna Bendil - áhugasviðskönnun. Ýmis fróðleikur um starfsáhuga og náms- og starfsval, náms- og starfaflokkanir og fleira. Könnunina er hægt er að taka hjá náms- og starfsráðgjöfum ME. 

Yfirlit yfir áhugasviðin sex

Kenning John Holland

Lýsing á sex áhugasviðum Hollands. Unnið af Nemendaþjónustu ME.