Matseðill

     
 

 

Gleðilegt ár :)

 

 

 

Velkomin í skólann!

 

 

 

Vikan 5. til 9. janúar 2026

 

Soðin ýsa, kartöflur, rúgbrauð

Hamborgarahlaðborð

Þr

Lambabollur í ítalskri kryddsósu tagatelli

Marokkóskur réttur cous cous

Mi

Nautagúllas, kartöflumús salat

Steiktur fiskur í raspi, kartöflur

Fi

Afgangar brauð álegg og fleira

Pasta með kjúkling og beikoni

Kjúlli og ís

 

 

Vikan 12. til 16. janúar

 

Grænmetisbuff sætar kartöflur salat

Hakkréttur takkoskeljar

Þr

Súrsætt svínakjöt, núðlur, salat

Pizzaveisla

Mi

Steiktur silungur, kartöflur

Indverskur kjúklingaréttur grjón

Fi

Skyr afgangar brauð álegg og fleira

Bakaður fiskur með ostasósu kartöflum

Lambasteik með tilheyrandi / Tertur og skúffukaka með rjóma

 

 

Vikan 19. til 23. janúar

 

Tælensk fiskisúpa afgangar brauð og fleira

Lax kartöflur og grænmeti

Þr

Fiskibollur hýðisgrjón 3 sósur

Grísasneiðar kartöflur og grænmeti

Mi

Takko

Pítur með kjúklingabuffi

Fi

Soðinn nýr, reyktur og saltaður fiskur, rúgbrauð og kartöflur

Hakkabuff kartöflumús og sósa

Kjúlli og ís

 

 

Vikan 26. til 30. janúar

 

Rauðspretta tartarsósa kartöflur

Kjötbollur sósa spaghetti

Þr

Núðlur afgangar brauð og fleira

Silungur með wasabihneturm

Mi

Grænmetislasania

Lambakarrý og hrísgrjón

Fi

Snitsel rauðkál baunir kartöflur og fleira

Súpa og ristað brauð

Nautasteik bakaðar kartöflur / Tiramisu