Markmið náttúrufræðibrautar er að búa nemendur undir nám í raunvísindum, heilbrigðisgreinum, verkfræði eða skyldum greinum á háskólastigi. Að námi loknu eiga nemendur að hafa góða undirstöðuþekkingu í raunvísindum og stærðfræði og vera færir um að nýta hana við margvísleg verkefni í daglegu lífi, starfi og við frekara nám. Nám á brautinni er 206 einingar. Hér má sjá inntökuskilyrði á brautir skólans.
Tillaga að uppsetningu brautar eftir námsárum.
Nemendur velja áfanga í frjálsu vali úr áfangaframboði skólans, samtals 45 einingar. Einnig geta nemendur valið leiðbeinandi línur sem hluta af valinu.
Leiðbeinandi lína gerir nemanda kleift að sérhæfa sig út frá áhugasviði eða faggreinum sem nýtast sem undirbúningur fyrir háskólanám. Við val á áföngum þarf nemandi ávallt að hafa í huga samsetningu áfanga hvað varðar þrepaskiptingu til að uppfylla skilyrði aðalnámskrár sem eru að lágmarki 48 einingar á 1. þrepi, 90 á 2. þrepi og 35 á 3. þrepi.
Náttúrufræðilína
Nemandi velur 30 einingar á línunni |
Námsgrein |
|
Áfangi |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
Efnafræði |
EFNA |
3JA05 3LR05 |
0 |
0 |
10 |
Eðlisfræði |
EÐLI |
3VA05 3NE05 |
0 |
0 |
10 |
Jarðfræði |
JARÐ |
5 einingar á 3. þrepi |
0 |
0 |
5 |
Líffræði |
LÍFF |
2ÍS05 3EF05 3LE05 3VB05 |
0 |
5 |
15 |
Stjörnufræði |
STJÖ |
2AL05 |
0 |
5 |
0 |
Heilbrigðislína
Nemandi velur 30 einingar á línunni |
Námsgrein |
|
Áfangi |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
Efnafræði |
EFNA |
3LR05 |
0 |
0 |
5 |
Efnafræði/eðlisfræði |
|
5 einingar á 3. þrepi |
0 |
0 |
5 |
Líffræði |
LÍFF |
3EF05 3LE05 3VB05 |
0 |
0 |
15 |
Sálfræði |
SÁLF |
2SS05 3LS05 |
0 |
5 |
5 |
Íþróttalína
Nemandi velur 35 einingar á línunni |
Námsgrein |
|
Áfangi |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
Aðstoðarþjálfun |
ÍÞST |
3AÐ02 3AÐ03 |
0 |
0 |
3 |
Íþróttafræði |
ÍÞRF |
2ÞJ05 |
0 |
5 |
0 |
Íþróttagreinar 2. þrep |
ÍÞRG |
Fjórir áfangar (hver áfangi 1 eining) |
0 |
4 |
0 |
Íþróttagreinar 3. þrep |
ÍÞRG |
Fjórir áfangar (hver áfangi 2 einingar) |
0 |
0 |
8 |
Næringarfræði |
NÆRI |
2ON05 |
0 |
5 |
0 |
Líffræði |
LÍFF |
3LÞ05 3VB05 |
0 |
0 |
10 |
Saga |
SAGA |
2ÍÞ05 |
0 |
5 |
0 |
Sálfræði |
SÁLF |
2ÍÞ05 |
0 |
5 |
0 |
Skyndihjálp |
SKYN |
1SE01 |
1 |
0 |
0 |
Málalína
Nemandi velur 35 einingar á línunni |
Námsgrein |
|
Áfangi |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
Danska |
DANS |
3MB05 |
0 |
0 |
5 |
Enska |
ENSK |
3RB05 4UH05 |
0 |
0 |
10 |
Erlend samskipti |
ERLE |
2ER05 |
0 |
5 |
0 |
Erlendar kvikmyndir |
KVIK |
1KV05 |
5 |
0 |
0 |
Spænska |
SPÆN |
2MM05 2BK05 |
0 |
10 |
0 |
Þýska |
ÞÝSK |
2FM05 2AM05 |
0 |
10 |
0 |
Fjórða mál |
|
5 einingar |
5 |
0 |
0 |
Tæknilína
Nemandi velur 35 einingar á línunni |
Verkfræðilína
Nemandi velur 35 einingar á línunni |