Markmið náttúrufræðibrautar er að búa nemendur undir nám í raunvísindum, heilbrigðisgreinum, verkfræði eða skyldum greinum á háskólastigi. Að námi loknu eiga nemendur að hafa góða undirstöðuþekkingu í raunvísindum og stærðfræði og vera færir um að nýta hana við margvísleg verkefni í daglegu lífi, starfi og við frekara nám. Nám á brautinni er 206 einingar. Hér má sjá inntökuskilyrði á brautir skólans.
Nemendur velja 30-35 einingar af línu og 10-15 einingar í frjálsu vali.
Leiðbeinandi lína gerir nemanda kleift að sérhæfa sig út frá áhugasviði eða faggreinum sem nýtast sem undirbúningur fyrir háskólanám. Við val á áföngum þarf nemandi ávallt að hafa í huga samsetningu áfanga hvað varðar þrepaskiptingu til að uppfylla skilyrði aðalnámskrár sem eru að lágmarki 48 einingar á 1. þrepi, 90 á 2. þrepi og 35 á 3. þrepi.
Náttúrufræðilína
Nemandi velur 30 einingar á línunni |
Námsgrein |
|
Áfangi |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
Efnafræði |
EFNA |
3JA05 3LR05 |
0 |
0 |
10 |
Eðlisfræði |
EÐLI |
3VA05 3NE05 |
0 |
0 |
10 |
Jarðfræði |
JARÐ |
5 einingar á 3. þrepi |
0 |
0 |
5 |
Líffræði |
LÍFF |
2ÍS05 3EF05 3LE05 3VB05 |
0 |
5 |
15 |
Stjörnufræði |
STJÖ |
2AL05 |
0 |
5 |
0 |
Heilbrigðislína
Nemandi velur 30 einingar á línunni |
Námsgrein |
|
Áfangi |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
Efnafræði |
EFNA |
3LR05 |
0 |
0 |
5 |
Efnafræði/eðlisfræði |
|
5 einingar á 3. þrepi |
0 |
0 |
5 |
Líffræði |
LÍFF |
3EF05 3LE05 3VB05 |
0 |
0 |
15 |
Sálfræði |
SÁLF |
2SS05 3LS05 |
0 |
5 |
5 |
Íþróttalína
Nemandi velur 35 einingar á línunni |
Námsgrein |
|
Áfangi |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
Aðstoðarþjálfun |
ÍÞST |
3AÐ02 3AÐ03 |
0 |
0 |
3 |
Íþróttafræði |
ÍÞRF |
2ÞJ05 |
0 |
5 |
0 |
Íþróttagreinar 2. þrep |
ÍÞRG |
Fjórir áfangar (hver áfangi 1 eining) |
0 |
4 |
0 |
Íþróttagreinar 3. þrep |
ÍÞRG |
Fjórir áfangar (hver áfangi 2 einingar) |
0 |
0 |
8 |
Næringarfræði |
NÆRI |
2ON05 |
0 |
5 |
0 |
Líffræði |
LÍFF |
3LÞ05 3VB05 |
0 |
0 |
10 |
Saga |
SAGA |
2ÍÞ05 |
0 |
5 |
0 |
Sálfræði |
SÁLF |
2ÍÞ05 |
0 |
5 |
0 |
Skyndihjálp |
SKYN |
1SE01 |
1 |
0 |
0 |
Málalína
Nemandi velur 35 einingar á línunni |
Námsgrein |
|
Áfangi |
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
Danska |
DANS |
3MB05 |
0 |
0 |
5 |
Enska |
ENSK |
3RB05 4UH05 |
0 |
0 |
10 |
Erlend samskipti |
ERLE |
2ER05 |
0 |
5 |
0 |
Erlendar kvikmyndir |
KVIK |
1KV05 |
5 |
0 |
0 |
Spænska |
SPÆN |
2MM05 2BK05 |
0 |
10 |
0 |
Þýska |
ÞÝSK |
2FM05 2AM05 |
0 |
10 |
0 |
Fjórða mál |
|
5 einingar |
5 |
0 |
0 |
Tæknilína
Nemandi velur 35 einingar á línunni |
Verkfræðilína
Nemandi velur 35 einingar á línunni |