Sjúkást er verkefni á vegum Stígamóta. Verkefninu er ætlað að vera forvörn gegn ofbeldi með því að fræða ungt fólk um mörk og samþykki.Markmiðið er að ungmenni þekki muninn á heilbrigðum, óheilbrigðum og ofbeldisfullumsamböndum. Vefsíðan inniheldur auðlesnar upplýsingar um ýmislegt sem viðkemur samböndum ungs fólks. Hér má finna upplýsingar um kynlíf, klám, birtingarmyndir ofbeldis, hvað einkennir heilbrigð sambönd og ýmislegt fleira. Þá eru hér líka upplýsingar umjafnréttis og femínisma auk kafla um aktívisma fyrir þau sem vilja leggja sittaf mörkum í baráttunni gegn ofbeldi.