Ráðgjöf

Nemendaþjónusta ME er boðin og búin til að aðstoða nemendur við stórt sem smátt. Ráðgjafar hafa aðsetur á starfsmannagangi skólans. Hægt er að panta tíma hjá þeim í gegnum INNU (undir viðtalstímar), með tölvupósti eða með því að koma við á skrifstofum þeirra.