Val fyrir dagskólanema fer fram á INNA.IS
Leitið til náms- og starfsráðgjafa eða áfangastjóra ef ykkur vantar aðstoð við val á næstu önn.
Hér má nálgast leiðbeiningar um hvernig á að velja í Innu.
Hér má skoða kynningar á valáföngum vorannar í Story hjá Instagramsíðu ME.
Kynningar á valáföngum utan kjarna og brautarkjarna má finna hér.
Hér má sjá stutt myndband um námsferilsgerð til stúdentsprófs. Hvetjum alla til að kynna sér þetta því það er afar gagnegt.