Líkamsímynd

Sterkari út í lífið

Verkfærakista - betri líkamsímynd

Verkfærin og æfingarnar í þessari verkfærakistu er ætlað að styrkja líkamsímynd og hjálpar einnig foreldrum að eiga samtöl um líkamsímynd við börn og ungmenni.

Hvað er líkamsímynd?

Heilsuvera.is

Umfjöllun af vefsíðunni Heilsuvera.is um hugtakið líkamsímynd.

Ernuland

Úr neikvæðri líkamsímynd yfir í jákvæða

Vefsíða og blogg Ernu Kristínar. Erna hefur lengi verið á samfélagsmiðlum og hafa miðlarnir stækkað og dafnað vel með árunum. Erna telur það vera mjög mikilvægt að nýta stóra miðla sem þessa til góðs og vinnur því reglulega með Unicef ásamt því að boða jákvæða líkamsímynd í gegnum miðilinn sem hún kallar Ernuland. Hún heldur jafnframt úti podcasti