Listnámsbraut

Á listnámsbraut er boðið upp á grunnmenntun á sviði sjónlista og sviðslista. Stúdentspróf af brautinni nýtist í framhaldsnámi í öllum listgreinum og flestum greinum hug- og félagsvísinda auk þess sem brautin veitir nemendum góðan undirbúning undir nám og störf í víðu samhengi. Mörg tækifæri liggja til framþróunar á sviði lista og menningar þar sem margs konar skapandi greinar skipa stöðugt veigameiri sess í atvinnulífinu. Nám á brautinni er 206 einingar. Hér má sjá inntökuskilyrði á brautir skólans.

Tillaga að uppsetningu brautar eftir námsárum.

Kjarni
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Danska DANS 2MO05 0 5 0
Enska ENSK 2MO05  2OB05  3FH05 0 10 5
Félagsvísindi FÉLV 1ÞF05 5 0 0
Heimspeki HEIM 2SI05 0 5 0
Íþróttir ÍÞRÓ 1UÞ01 1SS01  1LH01  1SL01  1HR01  1HR01  1HR01  1HR01 8 0 0
Íslenska ÍSLE 2RR05  2NH05  3LF05  3FM05 0 10 10
Listir LSTR 1LS05 5 0 0
Lífsleikni LÍFS 1BE05  1BS05 10 0 0
Lokaverkefni LOKA 3VE3 0 0 3
Saga SAGA 1MF05  2ÁN05 5 5 0
Spænska / þýska SPÆN / ÞÝSK 1PL05 /1PL05   1DA05 /1DA05  1FS05 /1VU05 15 0 0
Einingafjöldi     48 35 18
Brautarkjarni

 

Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Hugmyndavinna HUGM 2HS05 0 5 0
Margmiðlun MARG 2SM05 0 5 0
Menningar- og listasaga SAGA 2LI05    2ML05  3SL05 0 10 5
Náttúrufræði NÁTT 1LE05  1JU05 10 0 0
Sjónlistir SJÓN 1TE05  2LF05 5 5 0
Stærðfræði STÆR 2RF05 0 5 0
Ensk/ísle/stær á 3. þrepi   3XX05 0 0 5
Einingafjöldi     15 30 10

 

Frjálst val

Nemendur velja áfanga í frjálsu vali úr áfangaframboði skólans, samtals 50 einingar.

Á brautinni er boðið upp á leiðbeinandi línur þar sem nemendur velja 35 einingar af línu og 15 í frjálsu vali úr áfangaframboði skólans.

Leiðbeinandi lína gerir nemanda kleift að sérhæfa sig út frá áhugasviði eða faggreinum sem nýtast sem undirbúningur fyrir háskólanám. Við val á áföngum þarf nemandi að hafa í huga samsetningu áfanga á þrepum til að uppfylla skilyrði aðalnámskrár sem eru að lágmarki 48 einingar á 1. þrepi, 90 á 2. þrepi og 35 á 3. þrepi.

Hönnunarlína

Nemandi velur 35 einingar á línunni
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Grunnteikning GRTE 1FA05 5 0 0
Hönnun HÖNN 2IN05 2VÖ05  3XX05 0 10 5
Ljósmyndun LJÓS 2AT05  3ST05 0 5 5
Margmiðlun MARG 2SM05 0 5 0
Teikning TEIK 3FJ05 0 0 5

 

Íþróttalína

Nemandi velur 35 einingar á línunni

 

Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Aðstoðarþjálfun ÍÞST 3AÐ02 3AÐ03 0 0 3
Íþróttafræði ÍÞRF 2ÞJ05 0 5 0
Íþróttagreinar 2. þrep ÍÞRG Fjórir áfangar (hver áfangi 1 eining) 0 4 0
Íþróttagreinar 3. þrep ÍÞRG Fjórir áfangar (hver áfangi 2 einingar) 0 0 8
Næringarfræði NÆRI 2ON05 0 5 0
Líffræði LÍFF 3LÞ05  3VB05 0 0 10
Saga SAGA 2ÍÞ05 0 5 0
Sálfræði SÁLF 2ÍÞ05 0 5 0
Skyndihjálp SKYN 1SE01 1 0 0

Myndlistarlína

Nemandi velur 35 einingar á línunni
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Hönnun HÖNN 2IN05  2VÖ05   0 10 0
Ljósmyndun LJÓS 2AT05 3ST05 0 5 5
Myndlist MYNL 2FO05 3FM05  3ÞR05 0 5 10
Teikning TEIK 3FJ05  3MÓ05 0 0 10

Málalína

Nemandi velur 35 einingar á línunni

 

Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Danska DANS 3MB05 0 0 5
Enska ENSK 3RB05  4UH05 0 0 10
Erlend samskipti ERLE 2ER05 0 5 0
Erlendar kvikmyndir KVIK 1KV05 5 0 0
Spænska SPÆN 2MM05  2BK05 0 10 0
Þýska ÞÝSK 2FM05  2AM05 0 10 0
Fjórða mál   5 einingar 5 0 0

Tónlistarlína

Nemandi velur 35 einingar á línunni
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Grunnpróf HLJÓ 1GR10 (metið í stað sjónlista í brautarkjarna) 10 0 0
Miðpróf HLJÓ 2MP14 0 14 0
Hljómfræði HLJM 2RA03  2SH03  3AU03  3HF03 0 6
Tónlistarsaga TSAG 1FO03  1FL03  1KL03   1VT03 12 0 0
Tónheyrn TÓNH 2TH03  2TN03  3LE03   3RI03 0 6 6

Tæknilína

Nemandi velur 35 einingar á línunni
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Forritun FORR 1GR05  2MY05  3MY05 5 5 5
Grunnteikning GRTE 1FA05 5 0 0
Hönnun HÖNN 2IN05 2VÖ05  3XX05 0 10 5
Hugmyndavinna HUGM 2HS05 0 5 0
Margmiðlun MARG 2SM05 0 5 0
Smiðja SMIÐ 1MM05  2XX05 5 5 0
Vefsíðuhönnun VFOR 1HC05  2PH05 3JQ05 5 5 5