Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðum, eða NME eins og það er jafnan kallað, er stýrt af 11 manna nemendaráði: Formanni, varaformanni, fjármálastjóra, skemmtanastjóra, meðstjórnanda, ritstjóra skólablaðs, formanni íþróttafélags, formanni leiklistarfélags, formanni tónlistarráðs, formanni málfundafélags og fulltrúa nýnema. NME er mjög virkt félag. Allri starfsemi félagsins er haldið úti af nemendum, með stuðningi frá skólanum.
Í 39. gr. framhaldsskólalaga segir:
Nemendaráðið er með nokkra miðla sem þeir koma sér á framfæri á t.d.
Eftirfarandi félög starfa innan NME:
LME - Leiklistarfélag ME
TME - Tónlistarfélag ME
ÍME - Íþróttafélag ME
MME - Málfundafélag ME
Kindsegin - Hinseginfélag ME
FeME - Feministafélag ME
BME - Bindindismannafélag ME
Ritnefnd - Ritnefnd skólablaðsins
Félögin eru misvirk en hafa öll sínu hlutverki að gegna.
Helstu viðburðir NME
Böll, gleðidagar fyrir böll, 1. des, Barkinn söngkeppni, Morfís, Gettu betur, Leiksýningar LME, miðvikudagsviðburðir, Áramót, Bæjarins bestu ofl., ofl.
Ókindin
Ritnefnd ME gefur út skólablað á hverju ári sem ber nafnið Ókindin. Hér er hægt að nálgast þau blöð sem skólinn hefur rafrænan aðgang að