Félagsgreinabraut

Markmið félagsgreinabrautar er að bjóða nemendum upp á fjölbreytt almennt nám til stúdentsprófs. Brautin er góður undirbúningur fyrir nemendur sem ætla sér í framhaldsnám í félags- og hugvísindum. Þar sem brautin gefur kost á miklu frjálsu vali geta nemendur lagað hana að þörfum sínum og áhugasviðum og undirbúið sig þannig fyrir ýmiskonar framhaldsnám. Má þar nefna kennaranám, heilbrigðisgreinar og íþróttanám. Nám á brautinni er 206 einingar. Hér má sjá inntökuskilyrði á brautir skólans.

Tillaga að uppsetningu brautar eftir námsárum.

Kjarni 
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Danska DANS 2MO05 0 5 0
Enska ENSK 2MO05  2OB05  3FH05 0 10 5
Félagsvísindi FÉLV 1ÞF05 5 0 0
Heimspeki HEIM 2SI05 0 5 0
Íþróttir ÍÞRÓ 1UÞ01    1SS01 1LH01    1SL01   1HR01    1HR01   1HR01   1HR01 8 0 0
Íslenska ÍSLE 2RR05    2NH05   3LF05  3FM05 0 10 10
Listir LSTR 1LS05 5 0 0
Lífsleikni LÍFS 1BE05    1BS05  10 0 0
Lokaverkefni LOKA 3VE3 0 0 3
Saga SAGA 1MF05  2ÁN05 5 5 0
Spænska/þýska SPÆN/ÞÝSK 1PL05 /1PL05  1DA05 /1DA05  1FS051VU05 15 0 0
Einingafjöldi     48 35 18

 

Brautarkjarni 
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Félagsfræði FÉLA 2SS05 0 5 0
Náttúrufræði NÁTT 1LE05 1JU05 10 0 0
Rannsóknir RANN 3EM05 0 0 5
Sálfræði SÁLF 2SS05 0 5 0
Stærðfræði STÆR 2RF05 /2AF05  3TÖ05 0 5 5
Uppeldisfræði UPPE 2SS05 0 5 0
Einingafjöldi     10 25 5

autarkja

Val 

Nemendur velja áfanga í frjálsu vali úr áfangaframboði skólans, samtals 65 einingar.

Boðið er upp á leiðbeinandi línur í valinu sem gerir nemanda kleift að sérhæfa sig út frá áhugasviði eða faggreinum sem nýtast sem undirbúningur fyrir háskólanám. Við val á áföngum þarf nemandi að hafa í huga samsetningu áfanga hvað varðar þrepaskiptingu til að uppfylla skilyrði aðalnámskrár sem eru að lágmarki 48 einingar á 1. þrepi, 90 á 2. þrepi og 35 á 3. þrepi.

Félagsgreinalína

Nemandi velur 35 einingar á línunni
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Félagsfræði FÉLA 2ST05 0 5 0
Saga SAGA 3TU05  0 0 5
Sálfræði SÁLF 3ÞR05 0 0 5
Uppeldisfræði UPPE 2SU05 0 5 0
Bundið val   15 einingar á 2. og 3. þrepi í félagsgreinum, sögu og/eða heimspeki      

Heilbrigðislína

Nemandi velur 35 einingar á línunni
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Efnafræði EFNA 2LM05 3LR05 0 5 5
Félagsfræði FÉLA 2HE05 0 5 0
Líffræði LÍFF 3EF05  3LE05  3VB05     0 0 15
Sálfræði SÁLF 3AF05 3LS05   0 0 10

Íþróttalína

Nemandi velur 35 einingar á línunni

 

Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Aðstoðarþjálfun ÍÞST 3AÐ02 /3AÐ03 0 0 3
Íþróttafræði ÍÞRF 2ÞJ05 0 5 0
Íþróttagr. 2. þrep ÍÞRG Fjórir áfangar (hver áfangi 1 eining) 0 4 0
Íþróttagr. 3. þrep ÍÞRG Fjórir áfangar (hver áfangi 2 einingar) 0 0 8
Næringarfræði NÆRI 2ON05 0 5 0
Líffræði LÍFF 3LÞ05 3VB05 0 0 10
Saga SAGA 2ÍÞ05 0 5 0
Sálfræði SÁLF 2ÍÞ05 0 5 0
Skyndihjálp SKYN 1SE01 1 0 0

Málalína

Nemandi velur 35 einingar á línunni

 

Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Danska DANS 3MB05 0 0 5
Enska ENSK 3RB05 4UH05 0 0 10
Erlend samskipti ERLE 2ER05 0 5 0
Erlendar kvikmyndir KVIK 1KV05 5 0 0
Spænska SPÆN 2MM05 2BK05 0 10 0
Þýska ÞÝSK 2FM05  2AM05 0 10 0
Fjórða mál   5 einingar  5 0 0

Tæknilína

Nemandi velur 35 einingar á línunni
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Forritun FORR 1GR05  2MY05  3MY05 5 5 5
Grunnteikning GRTE 1FA05 5 0 0
Hönnun HÖNN 2IN05  2VÖ05   3XX05 0 10 5
Hugmyndavinna HUGM 2HS05 0 5 0
Margmiðlun MARG 2SM05 0 5 0
Smiðja SMIÐ 1MM05  2XX05 5 5 0
Vefsíðuhönnun VFOR 1HC05  2PH05 3JQ05 5 5 5