Canvas

Frá og með vorönn 2020 notar Menntaskólinn á Egilsstöðum kennslukerfið Canvas. Canvas er háþróað kennslukerfi sem farið hefur sigurför um heiminn og er notað af þúsundum menntastofnana og milljónum notenda um allan heim. Canvas er fjölbreytt og öflugt verkfæri. Öll uppbygging þess er einföld og notendavæn.
Canvas kennslukerfið færir upplifun af námi og kennslu inn í heim nútímasamskipta enda byggir það á því samskiptaumhverfi sem nemendur þekkja vel úr daglegu lífi.

Hlekkur á leiðbeiningar fyrir Canvas