Opin braut

Á opinni stúdentsbraut er lögð áhersla á fjölbreytt almennt nám til stúdentsprófs. Þar sem brautin gefur kost á miklu frjálsu vali geta nemendur lagað hana að þörfum sínum og áhugasviði og undirbúið sig þannig fyrir ýmis konar framhaldsnám. Mikilvægt er að nemendur skipuleggi nám sitt til að mæta aðgangsviðmiðum þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla. Nemendur undir 18 ára þurfa leyfi foreldra og námsráðgjafa skólans til að skrá sig á brautina. Nám á brautinni er 200 einingar sem skiptist í 120 eininga kjarna og 80 eininga val. Hér má sjá inntökuskilyrði á brautir skólans.

Tillaga að uppsetningu brautar eftir námsárum.

Kjarni
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Danska DANS 2MO05 0 5 0
Enska ENSK 2MO05  2OB05  3FH05 0 10 5
Félagsvísindi FÉLV 1ÞF05 5 0 0
Heimspeki HEIM 2SI05 0 5 0
Íþróttir ÍÞRÓ 1UÞ01  1SS01  1LH01 1SL01  1HR01  1HR01 1HR01 7 0 0
Íslenska ÍSLE 2RR05  2NH05  3LF05  3FM05 0 10 10
Listir LSTR 1LS05 5 0 0
Lífsleikni LÍFS 1BE05 1BS05 10 0 0
Lokaverkefni LOKA 3VE3 0 0 3
Náttúrufræði NÁTT 1LE05  1JU05 10 0 0
Saga SAGA 1MF05  2ÁN05 5 5 0
Spænska/þýska SPÆN / ÞÝSK 1PL05  /1PL05  1DA05 /1DA05    1FS05 /1VU05 15 0 0
Stærðfræði STÆR 2RF05 /2AF05  3TÖ05 0 5 5
Einingafjöldi     57 40 23
Val

Nemendur taka 80 einingar í frjálsu vali úr áfangaframboði skólans.

Kjósi nemandi leiðbeinandi línu hefur hann kost á að sérhæfa sig út frá áhugasviði eða faggreinum sem nýtast sem undirbúningur fyrir háskólanám.

Við val á áföngum þarf nemandi ávallt að hafa í huga samsetningu áfanga á þrepum til að uppfylla skilyrði aðalnámskrár sem eru að lágmarki 48 einingar á 1. þrepi, 90 á 2. þrepi og 35 á 3. þrepi.

Íþróttalína

Nemandi velur 35 einingar á línunni

Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Aðstoðarþjálfun ÍÞST 3AÐ02 3AÐ03 0 0 3
Íþróttafræði ÍÞRF 2ÞJ05 0 5 0
Íþróttagr. 2. þrep ÍÞRG Fjórir áfangar (hver áfangi 1 eining) 0 4 0
Íþróttagr. 3. þrep ÍÞRG Fjórir áfangar (hver áfangi 2 einingar) 0 0 8
Næringarfræði NÆRI 2ON05 0 5 0
Líffræði LÍFF 3LÞ05  3VB05 0 0 10
Saga SAGA 2ÍÞ05 0 5 0
Sálfræði SÁLF 2ÍÞ05 0 5 0
Skyndihjálp SKYN

1SE01

1 0 0

 

Málalína 

Nemandi velur 35 einingar á línunni

Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Danska DANS 3MB05 0 0 5
Enska ENSK 3RB05 4UH05 0 0 10
Erlend samskipti ERLE 2ER05 0 5 0
Erl. kvikmyndir KVIK 1KV05 5 0 0
Fjórða mál XXXX 1PL05 5 0 0
Spænska SPÆN 2MM05  2BK05 0 10 0
Þýska ÞÝSK 2FM05  2AM05 0 10 0

Tæknilína

Nemandi velur 35 einingar á línunni 
Námsgrein   Áfangi 1. þrep 2. þrep 3. þrep
Forritun FORR 1GR05 2MY05 3MY05 5 5 5
Grunnteikning GRTE 1FA05 5 0 0
Hönnun HÖNN 2IN05  2VÖ05   3XX05 0 10 5
Hugmyndavinna HUGM 2HS05 0 5 0
Margmiðlun MARG 2SM05  0 5 0
Smiðja SMIÐ 1MM05  2XX05 5 5 0
Vefsíðuhönnun VFOR 1HC05  2PH05  3JQ05 5 5 5