Fréttir

Gleðivika ME 18.-22. mars

Gleðivika ME er dagana 18.-22. mars. Af því tilefni er alskyns húllumhæ í gangi í skólanum...

Opið hús í ME 20. mars

Miðvikudagskvöldið 20. mars verður opið hús í ME á milli kl. 18:00-20:00. Viðburðurinn er nokkurs konar ratleikur, hægt er að koma við hvenær sem er á þessum tíma og er hæfilegt er að reikna með klukkustund í heimsóknina.

Innritun nýnema í ME

Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á haustönn 2024 verður sem hér segir:

Kveikjudagar í ME

Dagana 7.-14. mars verða ýmsir viðburðir í ME þar sem tækifæri til náms- og starfa innanlands og erlendis verða kynnt. Veistu hver næstu skrefin á þínum náms- og starfsferli verða?

Bilun í Canvas í dag 29.2.

Vegna bilunar í Canvas þá þurfa nemendur sem eru að fara í lokakönnun/próf í dag að breyta stillingum

ME vinnur að Grænfánanum

Menntaskólinn á Egilsstöðum er þátttakandi í verkefni Landverndar sem kennt er við Grænfánann

ME Fyrirmyndarstofnun 2023

Menntaskólinn á Egilsstöðum var í þriðja sæti í flokki meðalstórra stofnana í "Stofnun ársins" könnuninni sem Sameyki stendur fyrir árlega, og fær titilinn Fyrirmyndarstofnun 2023.

LME sýnir Litlu Hryllingsbúðina

Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum sýnir "Litlu hryllingsbúðina" á næstu dögum. Frumsýning verður 14. febrúar kl. 20:00. Sýningar fara fram í Sláturhúsinu. 

Kennari við skólann fallinn frá - jarðarför 12. febrúar

Magnús Halldór Helgason, kennari við skólann lést þann 30. janúar aðeins 62 ára að aldri.

Opið fyrir umsóknir um jöfnunarstyrk

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2024 er til 15. febrúar næstkomandi