Um starfsemina

Nemendaþjónustuteymi ME samanstendur af náms- og starfsráðgjafa, félagsráðgjafa og áfangastjóra skólans. Hlutverk þjónustunnar er að vera málsvarar og trúnaðarmenn nemenda innan skólans og standa vörð um velferð þeirra.

Einnig starfa með teyminu iðjuþjálfi og kennslustjórar starfsbrautar og framhaldsskólabrauta. 

Á vorönn 2023 starfar þroskaþjálfi tímabundið í teyminu í forföllum félagsráðgjafa. 

Bergþóra, Hildur, Nanna og Katrín


Þjónustan stendur til boða öllum nemendum skólans og forráðamönnum þeirra. 

Sjá frekar um þjónustu einstakra aðila: