Um starfsemina

Nemendaþjónustuteymi ME samanstendur af náms- og starfsráðgjafa, félagsráðgjafa og áfangastjóra skólans.
Hlutverk þjónustunnar er að vera málsvarar og trúnaðarmenn nemenda innan skólans og standa vörð um velferð þeirra.

Á vorönn 2023 starfar þroskaþjálfi tímabundið í teyminu í forföllum félagsráðgjafa. 
Frá vinstri: Erla, Bergþóra og Nanna

Þjónustan stendur öllum nemendum skólans og forráðamönnum þeirra til boða. 

Sjá frekar um þjónustu einstakra aðila: