Um starfsemina

Nemendaþjónustuteymi ME samanstendur af náms- og starfsráðgjafa, félagsráðgjafa, áfangastjóra og forvarnafulltrúa skólans. Kennslustjóri starfsbrautar og kennslustjóri framhaldsskólabrauta koma inn í teymisvinnu sem og annað starfsfólk eftir þörfum og samþykki nemenda.

Hlutverk þjónustunnar er að vera málsvarar og trúnaðarmenn nemenda innan skólans og standa vörð um velferð þeirra.


Þjónustan stendur öllum nemendum skólans og forráðamönnum þeirra til boða. 

Sjá frekar um þjónustu einstakra aðila: