Gjaldskrá fjarnáms

Eftirfarandi gjaldskrá gildir fyrir almennt fjarnám í ME frá og með haustönn 2021.

Innritunargjald er innheimt einu sinni á önn og gildir því fyrir báðar spannir annarinnar. Innritunargjaldið er ekki endurgreitt og kennslugjaldið aðeins í undantekningartilfellum.

Innritunargjald Áfangar Kennslugjald Samtals
6000 1 16.000 22.000
  2 32.000 38.000
  3 48.000 54.000
  4 64.000 70.000

Próftökugjald vegna prófa frá öðrum skólum er 1500 kr. fyrir hvert próf.