Námskeið og viðburðir

Nemendaþjónusta ME heldur reglulega örfyrirlestra, smiðjur og námskeið fyrir nemendur skólans. Nemendur eru hvattir til að halda utan um tímafjölda þeirra námskeiða/viðburða sem þeir hafa setið á vegum nemendaþjónustunnar. Þegar nemendur hafa náð að lágmarki 18 klst. fá þeir einingu fyrir. 

Skólaárið 2020-2021 verður eftirfarandi í boði: 

Haustönn 2020: 

  • Námstæknismiðja
  • ADHD smiðja
  • Lesblindusmiðja
  • Sjálfsefling & súkkulaði


Vorönn 2021

  • Fokk kvíði
  • Borðaðu froskinn
  • Sjálfsefling & súkkulaði

 

Fylgist með!