Forvarnafulltrúi

Reynir Hólm er forvarna- og félagsmálafulltrúi ME.

Forvarnarfulltrúi ME sinnir m.a. eftirfarandi verkefnum:

  • Er í forsvari fyrir stefnumörkun, framkvæmd og kynningu forvarna í skólanum í samstarfi við heilsueflingarnefnd.
  • Er til viðtals fyrir nemendur og forráðamenn um forvarnir, vímuefni, áhættuhegðun og almenna heilsueflingu. 
  • Er aðili í Nemendaþjónustu ME. 
  • Vinnur að skipulagi félagsstarfs með nemendafélagi skólans. 

REYNIR HÓLM

Forvarnafulltrúi (reynir@me.is)
Viðtalstímar þriðjudögum á milli 13:00-14:00.
Hægt er bóka spjall við Reyni með því að senda honum tölvupóst. 

Reynir í 5 jákvæðum lýsingarorðum: Skemmtilegur, lausnamiðaður, hreinskilinn, góður hlsutandi og með góða nærveru
Lífsmottó: Aldrei gefast upp!
Lífsgildi: Ábyrgð, umburðarlyndi og virðing