Skólahjúkrun

Skólahjúkrunarfræðingur ME veitir ráðgjöf til nemenda og svarar spurningum um ýmis heilsufarsleg vandamál, t.d. varðandi:

  • meiðsli og sjúkdóma
  • áfengis- og vímuefnaneyslu
  • kynheilbrigði
  • tilfinningalega og geðræna erfiðleika
  • verki eða vanlíðan
  • mataræði og hreyfingu
  • sjálfsmynd og líkamsímynd

Hjúkrunarfræðingur er bundinn þagnarskyldu eftir því sem lög kveða á.

 

Ársól Eva Birgisdóttir

Skólahjúkrunarfræðingur (arsoleva@me.is og arsol.eva.birgisdottir@hsa.is)
Viðvera á skrifstofu námsráðgjafa á mánudögum frá kl. 13:00-15:00

BÓKA VIÐTAL