Lið Menntaskólans á Egilsstöðum komst áfram í aðra umferð Gettu betur með sigri á Framhaldsskólanum á Laugum í fyrstu umferð. ME mun mæta Fjölbrautaskólanum við Ármúla þann 19. janúar á Rás 2 strax að loknum kvöldfréttum.
Við óskum Auðuni, Steinari og Sólgerði Völu góðs gengis og hvetjum öll til að fylgjast með. Áfram ME