Fréttir

Skólabyrjun í ME haustið 2022

Menntaskólinn á Egilsstöðum hefst með nýnemadegi á sal skólans miðvikudaginn 17. ágúst kl 10:30. Nýnemadagurinn er ætlaður öllum sem hefja nám við skólann í fyrsta skipti. Þetta haustið hefja 217 nemendur nám við skólann og þar af eru 89 nýir nemendur. Skólasetning verður fimmtudaginn 18. ágúst kl 9:00.

Erum við að leita að þér?

Mötuneyti Menntaskólans á Egilsstöðum leitar að 2 starfsmönnum í mötuneyti skólans.

Skrifstofa ME er opin

Nú er starfsfólk farið að snúa til baka til starfa að loknum sumarleyfum en skrifstofa ME opnaði þann 2. ágúst og er opin virka daga frá kl. 8-12.

Lokun skrifstofu ME

Skrifstofa ME lokar að loknum vinnudegi 16. júní og opnar aftur eftir verslunarmannahelgi 2. ágúst

Um gæði fjarnáms og fjarnámið í ME

Marta Kristín Sverrisdóttir, kennari við ME, gerði í samstarfi við innramat ME stutta rannsókn á gæðum fjarnáms í ME..

Ef ME væri persóna....

Skólaárið 2021-2022 voru ýmsar kannanir lagðar fyrir nemendur og starfsmenn eins og vera ber...

Fylgist með ævintýrum F:ire&ice hópsins okkar á Írlandi

Í ME hefur undanfarna vetur verið boðið uppá áfanga þar sem áhersla er lögð á útivist og sjálfseflingu en áfanginn er liður í Eramus+ verkefninu F:ire&ice...

37 nýstúdentar

Í dag útskrifuðust 37 nemendur úr Menntaskólanum á Egilsstöðum...

Útskrift nýstúdenta 20. maí

37 nemendur útskrifast úr Menntaskólanum á Egilsstöðum þann 20. maí næstkomandi. 

Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda

Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda hefur verið opnuð.