Fréttir

Opið fyrir umsóknir um skólavist

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um skólavist næsta skólaár. Opið er fyrir umsóknir nýnema frá 25. apríl til og með 10. júní

Opinn dagur - Austfirskir Ólympíuleikar

Í dag, miðvikudaginn 9. apríl er opinn dagur í ME. Það þýðir að nemendur eru í óhefðbundnum verkefnum í skólanum.

Áskorunarvika NME - Góðgerðarvika

Nemendafélag ME stendur fyrir áskorunarviku þessa vikuna, eða til 13. apríl. Þá eru nemendur að skuldbinda sig til að framkvæma alskyns verkefni gegn því að fólk leggi góðu málefni lið.

Opið hús í ME 26. mars

Miðvikudagskvöldið 26. mars verður opið hús í ME fyrir 10. bekkinga og forráðafólk þess á milli kl. 18:00-20:00.

Háskóladagurinn í ME

Háskóladagurinn fer fram hér í Menntaskólanum á Egilsstöðum á morgun, þriðjudaginn 11. mars.

Ína Berglind sigurvegari Barkans 2025

Ína Berglind sigraði Barkann söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöðum 2025 með frumsamda laginu "Eitt sinn"

Líflegt starf í TME - Barkinn framundan

Tónlistarfélag ME eða TME sinnir nú undirbúningi fyrir Barkann, söngkeppni ME.

ME Fyrirmyndarstofnun 2024

Menntaskólinn á Egilsstöðum er fyrirmyndarstofnun 2024 eftir að niðurstöður úr Stofnun ársins voru kynntar.

Vegna jöfnunarstyrks

Umsóknarfrestur vorannar 2025 er til og með 15. febrúar n.k.

ME í framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum

Menntaskólinn á Egilsstöðum tekur þátt í Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum 2025..