Bein útsending frá vorútskrift

Salurinn tilbúinn fyrir vorútskrift
Salurinn tilbúinn fyrir vorútskrift

Útskrift frá Menntaskólanum á Egilsstöðum fer fram föstudaginn 21. maí klukkan 14:00 í Valaskjálf. Vegna fjöldatakmarkana og sóttvarnarreglna er gestafjöldi takmarkaður og aðeins starfsfólk sem starfa við útskriftina.

Útskriftinni verður streymt frá Facebook síðu skólans sem finna má hér. Útsendingin hefst nokkrum mínútum fyrir tvö.