"Betri geðheilsa - bætt samfélag"

Á fimmtudaginn blæs HSA, í samvinnu við Tónleikafélag Austurlands, Félagsþjónustu Múlaþings og Félagsþjónustu Fjarðabyggðar, til Málþings í Valaskjálf sem ber heitir "Betri geðheilsa - bætt samfélag. Málþingið er opið og eru öll áhugasöm hvött til að mæta.  Hér má finna yfirlit yfir dagskrána sem stendur yfir frá kl. 13:00 til rúmlega 18:00.

Þennan dag er opinn dagur hér í ME og býðst nemendum að taka þátt í málþinginu í stað þess að skrá sig í hópa á vegum skólans. Áhugasöm skrái sig á málþingið hjá Árna Óla á ao@me.is.