BRAS - Valdefling á timum loftslagshamfara - Framtíðarsmiðja

BRAS - Svona viljum við hafað það. Valdefling á tímum loftslagshamfara
BRAS - Svona viljum við hafað það. Valdefling á tímum loftslagshamfara

Spennandi og ,,spot on” áfangi í ME um loftslagsvá, lausnir og listsköpun. Skráning er hafin.

Í framtíðarsmiðjunni fá nemendur fræðslu um loftslagsmál, sjálfbæra þróun og heimsmarkmið. Kennslan fer fram í gegnum leiki, verkefnavinnu og umræður og verður í höndum Guðrúnar Schmidt náttúrufræðings hjá Landvernd.

Framtíðarsýn nemenda verður sett fram með fjölbreyttum og listrænum hætti, sem nemendur skapa undir handleiðslu Írisar Lindar Sævarsdóttur myndlistarkonu og listmeðferðarfræðings í listasmiðju en námskeiðinu lýkur með sýningu og ungmennaþingi um loftslagsmál og lausnir.

Framtíðarsmiðjan fer fram á tímabilinu 21. okt-6. nóvember, utan hefðbundis skólatíma og gefur 1 einingu….auk reynslu, gleði og valdeflingu