Breyting á skóladagatali vorannar

Skóladagatal 22-23
Skóladagatal 22-23

Nýverið var samþykkt breyting á skóladagatali vorannar þar sem útskriftardagur vorannar var færður fram til laugardagsins 20. maí 2023. 

Þetta kemur til vegna þrýstings frá útskriftarnemum og aðstandendum þeirra og bara ljúft að verða við þeirri ósk. 

Nýtt skóladagatal var síðan samþykkt í skólanefnd og í skólaráði og er nú sýnilegt á heimasíðunni.