Fjarnám á seinni spönn

Seinni spönn vorannar hefst 9. mars. Hægt er að sækja um í fjarnám þar til spönnin hefst. Í boði eru fjölmargir áfangar, m.a. nýir valáfangar. Framboðið og aðrar upplýsingar má sjá hér að ofan undir fjarnám eða senda póst á fjarnam@me.is