Fjarnám á seinni spönn

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fjarnám á seinni spönn vorannar í þá áfanga sem eiga laus pláss. Umsóknarfrestur rennur út 1. mars. Mikið framboð er af áhugaverðum áföngum. Allar upplýsingar er að finna hér að ofan undir fjarnám. Ef spurningar vakna má senda póst á fjarnam@me.is.