Fjarnám á vorönn 2022

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fjarnám á vorönn í þá áfanga sem eiga laus pláss. Mikið framboð er af áhugaverðum áföngum. Allar upplýsingar er að finna hér að ofan undir fjarnám. Ef spurningar vakna má senda póst á fjarnam@me.is.