Fræðslufundur fyrir foreldra nýnema

Kynnt verða atriði er varða skólagönguna í ME s.s. skóladagatal, stundatöflur, námsbrautir, námsval eftir áhugasviði, heimavist og mötuneyti.

Fundurinn verður í hátíðarsal skólans sem er í heimavistarbyggingu.

Ef foreldrar komast ekki á fundinn er hægt að fyljgast með á Facebook síðu skólans.